Sigur Ros – Fljótavík

Lyrics

Sjáum yfir rá
Sjóinn skerum frá
Við siglum mastri trú
Seglum þöndum
Með stýrimann í brú

Við siglum í land
Í stórgrýti og sand
Við vöðum í land
Ófremdarástand
Já anskotann

Feginn fann ég þar
Þökkum ákaflega
Í skjóli neyðarhúss
Og við sváfum
Stórviðri ofsaði ú

Cancel
Translate
Correct
Print
Download
share
tweet
share
share
share
What do you think about this song?
No Comments. Be the first!
+ Add comment
What do you think?